Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is
Vorferð fyrir grunnskóla á Árbæjarsafn. Í boði 17. maí - 10. júní
Fræðsla, leikir og fjör!
BókaNeyzlan
Innkaup og neysla í 100 ár – Ókeypis rúta fyrir grunnskóla í Reykjavík.
BókaSkrítið og skondið á Árbæjarsafni. Í boði 17. maí - 10. júní
Staðreyndaleikur um safnsvæðið sem endar með Kahoot! spurningakeppni inní Lækjargötu á torgi safnsins.
BókaNeyzlan
Heimsókn á sýninguna Neyzlan. Einnig er hægt að óska eftir sérsniðinni fræðslu.
BókaLeitað á Árbæjarsafni
Léttur leiðangur um safnsvæðið þar sem leitað er að gripum, herbergjum og húsum til þess að kynnast safninu og sýningunum betur. Tilvalið fyrir vini í liðveislu, fjölskyldur og hópa á eigin vegum.
BókaAðfangadagskvöld 1959
Rafræn fræðsla um jólahald á Íslandi fyrir rúmri hálfri öld.
BókaSaga ljósmyndunar
Á neðri hæð hússins Líkn er að finna sýninguna „Saga ljósmyndunar“, þar sem farið er yfir sögu ljósmyndunar bæði í alþjóðlegu og íslensku samhengi og staðnæmst við helstu þætti og atburði sem ollu straumhvörfum í henni.
BókaSenn koma jólin
Rafræn jólafræðsla fyrir elsta árgang leikskóla.
BókaLeikjafjör - Í boði 14. júní til 13. ágúst
Skemmtileg sumardagskrá fyrir alla krakka í einstöku umhverfi.
Bóka