Fræðsla
Safnfræðsla Borgarsögusafns Reykjavíkur stendur skólahópum til boða að kostnaðarlausu.
Bóka þarf heimsókn með að minnsta kosti viku fyrirvara. Bókanir sendist á safnfraedsla@reykjavik.is
Hvað er sýning?
Hvernig verður sýning til? Æfing í myndlæsi og spjall um það sem fyrir augu ber.
BókaHvernig lesum við ljósmyndir?
Sýningar safnsins skoðaðar með áherslu á myndlæsi, túlkun og staðreyndir.
BókaLeiðsögn um sýningar
Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.
BókaLeiðsögn um sýningar
Spjall um sýningar safnsins og hugmyndirnar á bak við þær. Einnig er hægt að óska eftir að fá kynningu á starfsemi safnsins.
Bóka