Fiskur & fólk

Spjall um fiskana, hafið og skipin.

Börn að leik í Sjóminjasafninu í Reykjavík
Fiskur & fólk: sjósókn í 150 ár

Hámarksfjöldi: 25

Aldur: 4-6 ára

Tími: 45-60 mín.

 

 Hvaða fiskar lifa í kringum Ísland? Eru skipin öll eins og hvað er allt þetta plast að gera í sjónum?
Fræðsla um aðalsýningu safnsins þar sem áhersla er lögð á lífríki hafsins, umhverfismál og sjómennsku.