Orð og mynd - Í boði 14. júní til 13. ágúst

Léttur leikur.

Orð og mynd
Orð og mynd

Hámarksfjöldi: Eftir samkomulagi

Aldur: 6-9 ára

Tími: 45 mín.

Léttur leikur sem felst í því að skoða ljósmyndir og tengja orð eða hugtök við þær.
Við rýnum í viðfangsefni myndanna og sjáum hvert myndlesturinn leiðir okkur. Einnig er hægt að aðlaga fræðsluna fyrir ungt fólk og fullorðna.