Líkn 01.06.2012 to 31.08.2012

Krummakrunk - Hrafninn í íslensku samfélagi

Sumarið 2012 var sett upp sýning um íslenska hrafninn og hlutverk hans í íslensku samfélagi.

Krummakrunk - Hrafninn í íslensku samfélagi

Að sýningunni stóð Gerður Guðmundsdóttir en sýningin var lokaverkefni hennar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.