Líkn 08.06.2008 to 01.01.2012

Ull í fat – íslensk tóvinna fyrr og nú

Á sýningunni mátti sjá ýmsa þætti sem tengjast tóvinnu og klæðagerð.

Árbæjarsafn - Sýningar - Ull í fat

Sýningin var samvinnuverkefni Minjasafns Reykjavíkur og Heimilisiðnaðarfélags Íslands. Sýningarhönnuður var Ásdís Birgisdóttir