Varðskipið Óðinn

Spennandi leiðangur um skipið.

Sjóminjasafnið - Óðinn
Varðskipið Óðinn

Hámarksfjöldi: 18

Aldur: 5 - 6 ára

Tími: 40 - 45 mín.

 

 

Könnunarleiðangur um varðskipið Óðinn þar sem við spjöllum um margþætta starfsemi skipsins, sögu og öryggi á sjó. Leikskólanemar klæðast björgunarvestum áður en haldið er út í varðskipið.
Vinsamlegast athugið að vegna öryggisráðstafana er hámarksfjöldi um borð 18 (þ.m.t. börn, kennarar og starfsfólk).
Vegna aðstæðna í samfélaginu verður varðskipið Óðinn lokað um óákveðinn tíma. Við bendum þess í stað á Fiskur og Fólk fyrir leikskóla, þar sem börnin fræðast um fiskana, hafið og skipin.