Varðskipið Óðinn

Bjóðum upp á klukkustundarleiðsögn um borð í varðskipinu Óðni.

Sjóminjasafnið og Varðskipið Óðinn standa við höfnina

Varðskipið tók þátt í þorskastríðunum gegn Bretum á 20. öld. Í leiðsögninni er bæði rætt um þorskastríðin og björgunarsögu skipsins.

Vinsamlegast athugið að vegna öryggisráðstafana um borð er hámark heildarfjölda hóps 18 manns.

Athugið að vegna aðstæðna í samfélaginu verður varðskipið Óðinn lokað um óákveðinn tíma.